Posts from April 30, 2023

Sigurður Kristjánsson bestur Íslendinga á NM í snóker

Norðurlandamótið í snóker fór fram í Finnlandi í síðustu viku. Ísland átti 3 fulltrúa að þessu sinni, þá Sigurð Kristjánsson, Skúla Magnússon og Zophonias Árnason.[…]