
Billiardsamband Íslands
Billiardsamband Íslands hefur umsjón með snóker og pool á Íslandi. Sambandið heldur stigamót og Íslandsmót í hverri grein fyrir sig. Billiardsambandið sér einnig um að senda spilara í mót erlendis. Markmið sambandsins er að efla áhuga á billiard á Íslandi.