Billiardsamband Íslands

Billiardsamband Íslands hefur umsjón með snóker og pool á Íslandi. Sambandið heldur stigamót og Íslandsmót í hverri grein fyrir sig. Billiardsambandið sér einnig um að senda spilara í mót erlendis. Markmið sambandsins er að efla áhuga á billiard á Íslandi.

Fréttir

Skúli sigursæll í 3. stigamótinu í snóker.

3. stigamótið í snóker fór fram um helgina á Snóker og pool stofunni. 24 keppendur hófu leik en riðlar[…]

Ótrúleg sigurganga Sigurðar

Snóker­tíma­bilið er farið á fullt hér á landi þar sem Sig­urður Kristjáns­son hef­ur farið á kost­um. Annað stiga­mót tíma­bilið[…]

Alan og Gylfi sigurvegarar tvímenningsmótsins í pool

Tvímenningsmótið í pool var haldið á snóker & pool í dag, keppt var í 9-ball. Mótið tókst mjög vel[…]

Alan Trigg sigurvegari Shoot-out mótsins

Þá er fyrsta móti tímabilsins lokið, en keppt var í Shoot-out í snóker á Snóker&Pool. Hver leikur tók 10[…]

Þorri og Jóhannes mætast í úrslitum Íslandsmótsins

Íslands­mótið í snóker hófst um sein­ustu helgi þegar 24 spil­ar­ar hófu leik á Bill­i­ar­dbarn­um. Sig­urður Kristjáns­son, ríkj­andi stiga­meist­ari, hóf[…]

Sigurður Kristjánsson bestur Íslendinga á NM í snóker

Norðurlandamótið í snóker fór fram í Finnlandi í síðustu viku. Ísland átti 3 fulltrúa að þessu sinni, þá Sigurð[…]

What are you waiting for?

Ready to take the next step? Let’s bring your vision to life! Explore our services and get in touch today for a consultation. Together, we’ll make it happen.

About us

Founded on a shared passion for pushing creative boundaries, we emerged as a dynamic force in the digital landscape.

Our journey is fueled by a commitment to delivering not just websites, but immersive experiences. Ut feugiat aliquet convallis. Morbi cursus scelerisque est, a sodales mi fringilla sit amet. Donec ultrices id ante a tempus.